Þorvaldarbúð á HellissandihugruneJun 8, 20221 min readÁ vordögum fóru nemendur í 3. og 4. bekk í Sjómannagarðinn á Hellissandi, þar fengu þeir fræðslu um Þorvaldarbúð og um leið að skoða þetta fallega hús. Þar var ýmislegt fróðlegt að heyra um gamla tíma.
Á vordögum fóru nemendur í 3. og 4. bekk í Sjómannagarðinn á Hellissandi, þar fengu þeir fræðslu um Þorvaldarbúð og um leið að skoða þetta fallega hús. Þar var ýmislegt fróðlegt að heyra um gamla tíma.
Commentaires