Á þemadögum í lok maí unnu nemendur í 5. bekk að ýmsum verkefnum, þar má nefna ferð í Stekkjarann þar sem þeir kynntu sér líf í fersku vatni. Þeir fóru að Kotlæk sem bekkurinn er með í fóstri og fóru í bátakeppni. Gengið var að Bæjarfossinum og unnið að gerð listaverka af honum.
5. bekkur - þemadagar
hugrune
Commenti