Nemendur í 7. bekk lögðu hönd á plóg við hreinsun strandlengjunnar þegar þeir fóru í vettvangsferð á Fróðárrif sem er austan við Ólafsvík. Það kenndi ýmissa grasa á rifinu og í fjörunni. Nemendur voru mjög áhugasamir og duglegir við að týna rusl sem varð á vegi þeirra. Hér er hægt að sjá umfjöllun um ferðina.
- hugrune
Comentarios