top of page
Search
  • hugrune

Heimsókn á Kríuból

Updated: Jun 2, 2022

Nemendur í 4. bekk heimsóttu leikskólann Kríuból á Hellissandi og lásu fyrir leikskólabörn upp úr bókum sem þeir höfðu valið á bókasafni skólans. Þeir voru búnir að æfa sig vel og nýttu þjálfun sína í vinalestri úr Fimmunni (Daily five) eins og sjá má á heimasíðunni okkar.Umhverfismarkmið og átthagar

Nemendur kynntu sér í vor ýmsa mikilvæga þætti er tengjast umhverfinu okkar eins og vatn, orku og náttúruvernd. Auk þess kynntu þeir sér hugtökin átthagar og merkingu þess orðs. Nemendur unnu flotta rafbók um þetta efni.

1 view0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page