Veðrið setti strik í reikninginn þegar nemendur í 7. bekk heimsóttu mannvirki Rjúkandavirkjunar þetta vorið. Þó svo að komið væri fram í miðjan maí var ekki hægt að fara upp að stíflumannvirkjunum vegna snjóa og því var stöðvarhúsið bara skoðað að þessu sinni en þar tóku starfsmenn Fönix á móti hópnum.
hugrune
Comments