top of page
Search
  • hugrune

Rjúkandavirkjun heimsótt

Nemendur í 7. bekk heimsóttu Rjúkandavirkjun sem er vatnsaflsvirkjun sem er staðsett austanvert við Ólafsvík. Vettvangsferðin hefur beina tengingu við nám þeirra um vatnsaflsvirkjanir í náttúrugreinum. Sigurður Sigþórsson og Michael Gluszuk tóku mjög vel á móti hópnum og þökkum við þeim kærlega fyrir það og alla fræðsluna.

0 views0 comments

Recent Posts

See All

ความคิดเห็น


bottom of page