Spennandi verkefni hjá 1. og 2. bekk
- hugrune
- Jun 8, 2022
- 1 min read
Updated: Oct 5, 2022
Nemendur í fyrstu tveim bekkjunum unnu að skemmtilegum verkefnum á skólaárinum. Fyrsti bekkur fór reglubundið í Tröð yfir skólaárið og fylgdist með trjágróðrinum þar. Nú í lok ársins fóru báðir bekkirnir í fuglaskoðun við Rifsós og fóru auk þess í vettvangsferð í Þjóðgarðinn.
Commentaires