Nemendur í 2. bekk nýttu góða daga í vor til að fara út úr skólastofunni og kynna sér þrjú verkefni í átthagafræði. Þeir fóru að Höskuldaránni og týndu rusl og fóru í fuglaskoðun við Rifsós . Auk þess heimsóttu nemendur í 1. og 2. bekk litlu lömbin í fjárhúsi á Hellissandi.
- hugrune
Comments