top of page
Search
  • hugrune

Vettvangsferðir í 1. og 2. bekk

Viðfangsefni nemenda í tveimur yngstu bekkjunum nú á vordögum voru að fara í vorferðalag í Búðarfjöru og að Hólahólum. Einnig fóru þau í fjárhús og fengu að sjá nýborin lömb. Auk þess eru nemendur í 1. bekk með Krossavík í fóstri og lögðu lið í hreinsun umhverfisins með því að týna rusl. Hér að neðan er myndasyrpa frá ferðunum.0 views0 comments

Recent Posts

See All

Nemendur í 3. bekk í vettvangsferðum

Nú á vormánuðum heimsóttu nemendur í 3. bekk Sjóminjasafnið á Hellissandi og kynntu sér minnismerki í Rifi. Duglegir krakkar þarna á ferð og hægt er að skoða rafbækur frá þessum vettvangsferðum.

bottom of page