Viðfangsefni nemenda í tveimur yngstu bekkjunum nú á vordögum voru að fara í vorferðalag í Búðarfjöru og að Hólahólum. Einnig fóru þau í fjárhús og fengu að sjá nýborin lömb. Auk þess eru nemendur í 1. bekk með Krossavík í fóstri og lögðu lið í hreinsun umhverfisins með því að týna rusl. Hér að neðan er myndasyrpa frá ferðunum.
- hugrune
Comentários