hugruneJun 8, 20221 min readVorverkefni í 2. bekk Nemendur fóru í vettvangsferð í Þjóðgarðinn Snæfellsjökul nú á vordögum þar sem margt spennandi bar fyrir augu. Þeir skruppu einnig í fjöruferð í Krossavík og Kofafjöru og áttu góða stund þar .
Nemendur fóru í vettvangsferð í Þjóðgarðinn Snæfellsjökul nú á vordögum þar sem margt spennandi bar fyrir augu. Þeir skruppu einnig í fjöruferð í Krossavík og Kofafjöru og áttu góða stund þar .
Comments