Nemendur í 3. bekk skruppu í Krossavík og skoðuð lífríkið sem þar má sjá og nutu útiverunnar. Verkefnið má sjá á heimasíðunni.
Nemendur 1. og 2. bekkja áttu nú í maí skemmtilega stund í Krossavíkinni við upplifun, fræðslu og leik. Krossavíkin er í göngufæri frá skólanum og margt sem hægt er að gera á þessum sögulega stað. Skoða má myndir úr ferðinni á heimasíðunni.