top of page

Nú á vormánuðum heimsóttu nemendur í 3. bekk Sjóminjasafnið á Hellissandi og kynntu sér minnismerki í Rifi. Duglegir krakkar þarna á ferð og hægt er að skoða rafbækur frá þessum vettvangsferðum.

Fallegar myndir af útskriftarhópnum okkar þetta vorið frá því þau fóru í lokaferðina í átthagafræði.

Fallegar myndir frá berjaferð nemenda í 2. bekk síðastliðið haust í nágrenni við Saxhól.bottom of page