top of page

Nemendur í 9. bekk fara í hvalaskoðun á vorin með Láka Tours. Í ár var ferðin farin 4. maí og gekk mjög vel. Hægt er að sjá nánar frá ferðinni hér.Nemendur í 4. bekk fóru í velheppnaða hjólaferð og heimsóttu í leiðinni Sjávariðjuna og komu við hjá Gunnari Bergmann. Það var margt skemmtilegt sem bar fyrir augu í þessum heimsóknum og gaman að skoða rafbókina um það.

bottom of page