6. bekkur - þemadagar
- hugrune
- Jun 7, 2022
- 1 min read
Updated: Jun 8, 2022
Í 6. bekk unnu nemendur að verkefnum um verstöðina Dritvík og Djúpalónssand og farið var í vettvangsferð á þá staði. Nemendur heimsóttu Sjóminjasafnið á Hellissandi í tengslum við verkefnið. Á þemadögunum kynntu nemendur sér minnismerki í Ólafsvík og fóru í göngu að þeim. Í vikunni fyrir þemadagana heimsóttu þeir Brimilsvelli þar sem ábúendur tóku á móti þeim.
Comentarios