Á þemadögum í lok maí kynntu nemendur sér þrjú verkefni í námskránni. Það eru verkefnin Búðir og Búðarkirkja og Hafnirnar í Snæfellsbæ. Verkefnin eru fjölbreytt og hægt er að skoða þau nánar á heimasíðunni.
Nemendur í 4. bekk fóru í velheppnaða hjólaferð og heimsóttu í leiðinni Sjávariðjuna og komu við hjá Gunnari Bergmann. Það var margt skemmtilegt sem bar fyrir augu í þessum heimsóknum og gaman að skoð