top of page
Search
  • hugrune

Annasamur starfsdagur

Starfsdagur skólans í dag var að stórum hluta helgaður vinnu við átthagafræðina. Kennarar fengu leiðbeiningar og kennslu um notkun nýrra leiða til að vinna og birta efni á síðunni. Í framhaldi af því var unnið ötulum höndum við að setja saman efni frá starfi vetrarins sem mun verða birt fljótlega auk þess sem Sóley og Eva tóku að sér að endurnýja örnefnaheitin á starfstöðinni.






7 views0 comments

Comments


bottom of page