top of page
Search
  • hugrune

Duglegir plokkarar í 2. bekk

Nemendur í 2. bekk nýttu góða veðrið til að fara út að tína rusl. Það er eitt af verkefnum þeirra í átthagafræðinni að hreinsa Höskuldsána og þeir hafa gert það reglulega frá því í haust. Nemendur vilja hafa snyrtilegt í kringum sig og tíndu ruslið samviskulega. Næst ætla þeir að fá að veiða síli og hlakka svo sannarlega til.


20 views0 comments

Recent Posts

See All

Nemendur í 4. bekk fóru í velheppnaða hjólaferð og heimsóttu í leiðinni Sjávariðjuna og komu við hjá Gunnari Bergmann. Það var margt skemmtilegt sem bar fyrir augu í þessum heimsóknum og gaman að skoð

bottom of page