top of page
Search

Gjöf frá Átthagastofu Snæfellsbæjar

  • hugrune
  • Jan 11, 2018
  • 1 min read

Updated: Jan 20, 2022

Í upphafi þessa árs barst skólanum góð gjöf þegar starfsemi félags sem stóð fyrir stofnun Átthagastofu Snæfellsbæjar var breytt. Við það tækifæri var Sjóminjasafninu í Sjómannagarðinum á Hellissandi færðar að gjöf 4 milljónir króna sem eiga að styrkja safnið til móttöku nemenda úr Grunnskóla Snæfellsbæjar og um leið efla átthagafræðikennsluna í Snæfellsbæ. Skólinn fékk afhent gjafabréf fyrir 100 heimsóknir með móttöku og leiðsögn í safninu. Vettvangsferðir eru mikilvægur þáttur í námi nemenda í átthagafræði og því þökkum við kærlega fyrir þessa rausnarlegu gjöf sem mun koma okkur mjög vel.

ree
Þóra Olsen, Margrét Björk Björnsdóttir, Hilmar Már Arason og Svanborg Tryggvadóttir

Frétt úr Skessuhorni:



 
 
 

Comments


© 2018 Grunnskóli Snæfellsbæjar

bottom of page