hugruneJun 2, 20221 min readHvalaskoðun Á vordögum ár hvert fara nemendur í 9. bekk í hvalaskoðunarferð á Breiðafirði. Hópurinn hafði heppnina með sér og fékk fallegt veður og sáu þau eina hvalategund. Hér neðar má sjá myndbönd úr ferðinni.
Á vordögum ár hvert fara nemendur í 9. bekk í hvalaskoðunarferð á Breiðafirði. Hópurinn hafði heppnina með sér og fékk fallegt veður og sáu þau eina hvalategund. Hér neðar má sjá myndbönd úr ferðinni.
Comments