top of page
Search
  • hugrune

Perlan Réttarskógur

Í blíðunni í lok maí fóru nemendur í 6. bekk í göngu inn í Réttarskóg sem er skógræktarsvæði Skógræktar Ólafsvíkur. Þar er hægt að una sér við leik og að njóta náttúrunnar í fallegu umhverfi sem sómi er að. Þar er hægt að sjá hinn sérstaka klett sem nefnist Þumall og stendur stakur upp við fjallshlíð og fossana og þar er einnig hægt að sjá Ólafsvíkurrétt sem er langt komið með að gera upp.2 views0 comments

Comentarios


bottom of page