Nemendur í 1. og 2. bekk fóru í vettvangsferð fyrr í haust að Svöðufossi sem er staðsettur upp af Breiðinni milli Rifs og Ólafsvíkur. Aðgengi að fossinum er orðið gott og hægt að komast nálægt honum. Dagurinn var yndislegur og nemendur nutu samverunnar, hér er hægt að skoða rafbók um ferðina þeirra.

Comments