top of page
Search
  • hugrune

Varðliðar umhverfisins

Grunnskóli Snæfellsbæjar sendi verkefnið Átthagafræði í Grunnskóla Snæfellsbæjar í samkeppnina Varðliðar umhverfisins 2020-2021 og fékk þátttökuskjal því til staðfestingar.


Átthagafræði hefur verið fastur liður í skólastarfi skólans í 1. - 10 bekk síðastliðin 11 ár eða frá því fyrsta útgáfa að námskrá í átthagafræði var gefin út en hún hefur verið í stöðugri þróun síðan. Námskráin hefur sterka tengingu við núgildandi aðalnámskrá grunnskóla og eru hæfniviðmið hennar notuð við námsmat í átthagafræði. Námskráin er fjölbreytt og gefur möguleika á ólíkum útfærslum í

Umsókn í samkeppnina Varðliðar umhverfisins
.pdf
Download PDF • 527KB

.


3 views0 comments

Recent Posts

See All

Nemendur í 4. bekk fóru í velheppnaða hjólaferð og heimsóttu í leiðinni Sjávariðjuna og komu við hjá Gunnari Bergmann. Það var margt skemmtilegt sem bar fyrir augu í þessum heimsóknum og gaman að skoð

bottom of page