top of page
Search

Vettvangsferðir hjá 5. bekk

  • hugrune
  • Nov 2, 2022
  • 1 min read

Nemendur í 5. bekk fóru í tvær vettvangsferðir í góðu veðri í haust. Þau kynntu sér annars vegar Bæjarfossinn í Ólafsvík og hins vegar heimsóttu þeir Þjóðgarðinn Snæfellsjökul þar sem starfsmaður þjóðgarðsins tók á móti þeim. Með því að skoða verkefnin má sjá myndir og fleira frá þessum verkefnum.


 
 
 

Комментарии


© 2018 Grunnskóli Snæfellsbæjar

bottom of page