top of page

Á vordögum fóru nemendur í 3. og 4. bekk í Sjómannagarðinn á Hellissandi, þar fengu þeir fræðslu um Þorvaldarbúð og um leið að skoða þetta fallega hús. Þar var ýmislegt fróðlegt að heyra um gamla tíma.
Nemendur í fyrstu tveim bekkjunum unnu að skemmtilegum verkefnum á skólaárinum. Fyrsti bekkur fór reglubundið í Tröð yfir skólaárið og fylgdist með trjágróðrinum þar. Nú í lok ársins fóru báðir bekkirnir í fuglaskoðun við Rifsós og fóru auk þess í vettvangsferð í Þjóðgarðinn.Nemendur fóru í vettvangsferð í Þjóðgarðinn Snæfellsjökul nú á vordögum þar sem margt spennandi bar fyrir augu. Þeir skruppu einnig í fjöruferð í Krossavík og Kofafjöru og áttu góða stund þar .bottom of page