top of page

Það var ýmislegt sem bar fyrir augu í ferð nemenda 7. bekkjar í ferð sinni í Staðarsveit. Það var dumbungur en annars mjög góð ferð hjá bekknum þar sem markverðir staðir voru heimsóttir.



Nemendur í 7. bekk heimsóttu Rjúkandavirkjun sem er vatnsaflsvirkjun sem er staðsett austanvert við Ólafsvík. Vettvangsferðin hefur beina tengingu við nám þeirra um vatnsaflsvirkjanir í náttúrugreinum. Sigurður Sigþórsson og Michael Gluszuk tóku mjög vel á móti hópnum og þökkum við þeim kærlega fyrir það og alla fræðsluna.

















bottom of page