Dagana 23. - 25. maí voru þemadagar á starfsstöðinni í Ólafsvík þar sem nemendur unnu að ýmsum verkefnum í námskrá átthagafræðinnar.
Nemendur í 7. bekk unnu að þremur verkefnum sem voru Ólafsvíkurkirkja, Verslunarsaga Ólafsvíkur og Staðarsveit. Þessi fínu verkefni má skoða nánar á heimasíðunni.